Gisting á Akureyri - fyrsta flokks íbúðagisting

Við erum ekki hótel en uppábúin rúm, handklæði , frítt þráðlaust net og lokaþrif eru hluti af okkar staðalbúnaði.

Við bjóðum bjartar, rúmgóðar og vel útbúnar orlofsíbúðir með fallegu útsýni yfir golfvöll Golfklúbbs Akureyrar og upp í Hlíðarfjall. Íbúðirnar hafa sérinngang og gistirými fyrir 7 fullorðna. Matvöruverslun og leikvellir í næsta nágrenni.

Akureyri og nágrenni hefur upp á fjölmargt að bjóða í afþreyingu og útivist, sumar jafnt sem vetur. Góður kostur fyrir frí með fjölskyldu eða vinum þar sem þú getur sameinað afslöppun og ævintýri.

Íbúðirnar eru reyklausar og gæludýr eru ekki leyfð.

Tveggja nátta lágmarksdvöl.

Íbúðagisting Akureyrir